Aldrei ein

Listamaður: Maríanna Másdóttir

Þetta er fyrsta sólóplata Maríönnu Másdóttur. Platan inniheldur 14 lög og spanna þau allt frá rólegum fallegum lögum upp í stærri lög með 60 manna kór og hljómsveit og allt þar á milli. Maríanna er söngkona sem hefur komið mikið fram síðustu 20 árin við ýmsa viðburði og tónleika og sungið inn á plötur m.a með landsþekktum aðilum. Hún syngur aðallega gospeltónlist en hefur sungið líka klassíska tónlist sem og dægurlagatónlist. Með henni á þessari plötu er einvalið tónlistarfólk, 60 manna kór og bakraddir. Fallegur og kraftmikill diskur á ferð sem lætur engan ósnertann!
3.000 kr

Aldrei ein

Double click on above image to view full picture

Zoom Out
Zoom In