Hafið

Matt Crocker, Joel Houston, Salomon Lightheim / Árný Jóhannsdóttir


 


Þú kallar mig


út á vatnið,


ég þekki ei


þann nýja stað


en þar ég finn leyndardóminn,


í djúpinu


er trú mín sterk.


 


Og er ég kalla nafnið þitt


og horfi yfir öldurnar,


er hafið rís


þá hvíli ég í faðmi þér.


Ég er þín og þú ert minn.


 


Í djúpum vötnum


flæðir náð þín,


þín styrka hönd


mun leiða mig.


Er bugast ég


og óttinn kemur,


þú verndar mig


ég treysti á þig.


 


 


Andi leið mig á þann stað sem þér ég treysti


að ég gangi út á vatnið


hvert sem þú vilt mig kalla.


Tak mig dýpra en fætur mínir þora að fara


þá mun trú mín sigur vinna


í hans nálægð sem mig frelsar.

1.900 kr
[Rafræn tónlist og geisladiskur 2.900]

Hafið

Double click on above image to view full picture

Zoom Out
Zoom In
1.900 kr