Hljóður

Listamaður: Hrönn Svansdóttir

Geisladiskur sem inniheldur 12 lög, þekkt íslensk dægurlög í bland við önnur lög, öll lögin eru róleg og er tónlistinni ætlað að fá hlustendur til að slaka á og njóta. Lögin er mörg hver hægari en venja er og eru þau öll valin með tilliti til textainnihalds. Með Hrönn á disknum er Óskar Einarsson pianoleikari og annast hann einnig upptökur og eftirvinnslu. Aðrir hljóðfæraleikarar eru Friðrik Karlsson gítarleikari, Margrét Árnadóttir sellóleikari og Ari Bragi Kárason sem spilar á flugelhorn. Hljóðblöndun og tónjöfnun var í höndum Gunnars Smára Helgasonar. Hönnun og ljósmyndir á umslagi á Guðjón Hafliðason.


Hér er hægt að kaupa diskinn og fá hann sendan í pósti og með þeim kaupum fylgir einnig rafræn útgáfa og því er hægt að hala lögunum niður og hlusta strax á diskinn.


Útsölustaðir: Penninn Eymundsson, Skífan, Elkó, Heimakaup og stærri Hagkaupsverlsanir.
2.900 kr
[Rafræn tónlist og geisladiskur 2.900]

Hljóður

Double click on above image to view full picture

Zoom Out
Zoom In

* Verður að fylla út

2.900 kr
 • 1 Hafið Texti Spila
 • 2 Kærleikurinn Texti Spila
 • 3 Vetrarsól Texti Spila
 • 4 Blessun Texti Spila
 • 5 Umvafin englum Texti Spila
 • 6 Hljóður Texti Spila
 • 7 Nógu lágt Texti Spila
 • 8 Náðarfaðmurinn Texti Spila
 • 9 Líttu sérhvert sólarlag Texti Spila
 • 10 Á himnum Texti Spila
 • 11 Ómissandi fólk Texti Spila
 • 12 Stingum af Texti Spila