Ómissandi fólk

Magnús Eiríksson


 


Allsnakinn kemurðu í heiminn


allsnakinn ferðu burt


frá þessum dauðu hlutum


sem þér fannst þú hafa dregið á þurrt.


 


Og eftir lífsins vegi


maður fer það sem hann fer


en veistu á miðjum degi


dauðinn tekur mál af þér.


 


Ofmetnastu ekki af lífsins móðurmjólk


kirkjugarðar heimsins geyma ómissandi fólk.

1.900 kr
[Rafræn tónlist og geisladiskur 2.900]

Ómissandi fólk

Double click on above image to view full picture

Zoom Out
Zoom In
1.900 kr