Hljómar er tónlistarmiðlun sem gefur út tónlist og miðlar tónlist annara bæði á geisladiskum, rafrænuformi og lifandi flutningi. Hljómar var stofnað árið 1999 og hefur frá þeim tíma flutt inn fjölda geisladiska, staðið fyrir tónleikum erlendra listamanna m.a. Anrdaé Crouch og hinnar sænsku Carolu. Hljómar hefur gefið út íslensku geisladiskana Gleði, Sannleikann og Lífið og þú með Goseplkór Fíladelfíu, Joyful með Gospelkór Reykjavíkur og Hvíld með Óskari Einarssyni og nú kemur út diskurinn Hljóður með Hrönn Svansdóttur.

Hljómar ehf
Fálkahöfða 4
270 Mosfellsbæ
Sími 869 8407
hljomar@hljomar.is
kt. 690606 0380